föstudagur, júní 22, 2007

Eldingar

Enn og aftur leika rafglæringarnar um himininn sem öskrar hressilega á eftir. Mikið er notalegt að vera inni.

7 Comments:

Blogger Fnatur said...

Ohhh þú mátt alveg senda eldingarnar yfir til mín ef ég fæ smá rigningagusu í leiðinni. Man ekki hvenær ringdi síðast hjá okkur. Grasið farið að gulna ansi mikið í öllum görðum.


Kær kveðja, Fanney

23 júní, 2007 05:00  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu búin að kaupa flug heim?

25 júní, 2007 13:31  
Blogger brynjalilla said...

...og drekka kakó

27 júní, 2007 08:44  
Blogger imyndum said...

...akkúrat eða góðan tebolla. Mikið sem te er góður drykkur ef laufin eru góð.

Nei, enginn miði enn... en við komum líklegast byrjun ágúst

27 júní, 2007 11:32  
Anonymous Nafnlaus said...

þá er mastersvörnin mín á morgun kl 15:00,, vá hvað ég hlakka til að vera búin

kv. Ása...alveg næstum næringarfræðingur

27 júní, 2007 13:21  
Anonymous Nafnlaus said...

Kvitti kvitt

27 júní, 2007 15:02  
Blogger brynjalilla said...

gangi þér vel ása vala og til lukku.

28 júní, 2007 09:11  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker