mánudagur, apríl 16, 2007

Gifting og Hunangstungl

Takk fyrir fallegar kveðjur í okkar garð bæði í comment kerfinu og í tölfupósti. Giftingin var yndisleg... þó það hafi ringt aðeins ;) segi nánar frá öllu síðar. Brúðkaupsferðin var líka ljúf sem dísætt hunangstungl, reyndar svo sæt að við frestuðum heimferðinni um viku og komum ekki heim fyrr en 21 apríl. Þar til í næstu viku....

kossar
Frú Soliman,

P.s. bæði Brynja og Lóa eru búnar að skrifa smá ferðalýsingu á bloggunum sínum, sjá tengla til hægri.

4 Comments:

Blogger brynjalilla said...

takk fyrir síðast, vildi ég væri með þér og við sætum í sófanum, borðuðum fyllt vínviðarlauf og þú værir að segja mer söguna af Hunagstunglinu í 4 skipti.

16 apríl, 2007 22:36  
Anonymous Nafnlaus said...

sömuleiðis sakna ykkar beggja svo mikið og Ingveldar auðvitað líka... þetta var frábær ferð bara sú besta ever og strax eftir ferminguna (19 apríl) þá fer ég í myndadæmið og sendi á ykkur öll einn góðan disk. Hlakka svo bara til að sjá ykkur sem fyrst. kossssssss Þórdís

17 apríl, 2007 16:13  
Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Elsku frú Soliman, þú varst einkar falleg brúður (ef marka má myndir Brynju) og augljóslega geggjað stuð hjá ykkur ;)

17 apríl, 2007 17:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Rósa Rut, ég sendi ykkur mínar hlýjustu hamingjuóskir og óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Ég las alla ferðasöguna á Brynjubloggi, þetta var allt eins og í ævintýri sýndist mér á lýsingunum og myndunum.
Ásta-London (bráðum Akureyri)

17 apríl, 2007 23:08  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker