mánudagur, apríl 30, 2007

Þau sem heima sátu

Ég bara verð að benda á frábæra framhaldssögu á blogginu hennar Lóu skrifaðri af pabba hennar og fjallar um þegar hann passaði táninginn, skessuna og tröllið í vikutíma á meðan foreldrarnir voru í Kaíró. Fyrsta færsla er frá 24.04 og heitir þau sem heima sátu. Skemmtilega skrifuð frásögn sem fær bæði munnvikin til að færast upp á við

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Væri nú til í hitann í Kairó núna hér er hellidemba og ekki mjög spennandi. Væri samt bara mest til í að sitja með þér á góðu kaffihúsi í París og sjá vorið spretta fram. Sakna þín x

02 maí, 2007 10:53  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker