fimmtudagur, október 05, 2006

Bull og vitleisa eða eitthvað annað ?

Ég er nú ekki mikið fyrir conspiracy theories en eins og flestir vita hefur verið orðrómur í gangi um að bandarískt batterí sér á bakvið 9/11 árásirnar. Sem skýrir af hverju Bush varð ekki meira hissa þegar hann fékk fréttirnar og hélt áfram að lesa í barnabókum. Sú staðreind einnig að einhver hundruð gyðinga komu ekki til vinnu í turnana þennan morgun er líka áhugaverð, undarleg tilviljun eða ?
Ég mæli með að kíkja á þetta myndband
http://www.officialconfusion.com/77/mindthegap
/Google/mindthegap.html

3 Comments:

Blogger Fnatur said...

Jú jú, mikið rétt þetta er ein af mörgun furðulegum kenningum sem að hafa verið á sveimi. Ég hef nú aldrei haft mikið ef nokkurt álit á Bush en á samt einhvern vegin erfitt með að trúa því að hann hafi átt þátt 9/11. Ég held að hann hafi haldið áfram að lesa í barnabókinni vegna þess að hann er vitleysingur, lélegur leiðtogi og hafi einfaldlega ekki vitað hvað í ósköpunum hann ætti að gera.

Annars er mikið í fréttum hérna kenningar um næstu hryðjuverkaárás. Fjölmiðlafólk segir að allt bendi til þess að terroristar ætli að smygla kjarnorkuvopni í mörgum hlutum inn í Bandaríkin setja það saman þar og sprengja. Segja að það stefni í Hiroshima 2.
Hressandi að fá að heyra svoleiðis kenningar.

Kveðja, Fanney

06 október, 2006 21:28  
Blogger imyndum said...

Já mikið er gott að mannskepnan skuli vera svona vitiborin....

07 október, 2006 17:25  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er doldið langt myndband, hef ekki gefið mér tíma í að horfa á það til enda en geri það kannski við tækifæri :-)

08 október, 2006 20:44  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker