þriðjudagur, september 12, 2006

Jibbý

Búin að ná mér í einhverja kvefdrullu og hálsbólgu. Rétt fyrir hádegi í gær byrjaði hnerrinn, í gærkvöldi kom svo hálsbólgan vaknaði kl. 5 í nótt og það var ekki lengur um að villast.
Dagurinn í dag verður semsagt haldinn hátíðlegur í náttfötum með trefil og heitt sítrónu-hunagns-te dottandi fyrir framan sjónvarpið. Ef þetta dugar ekki þá skelli ég í mig heitu romm kakói fyrir svefninn. Held að þetta ætti að duga til að vera aftur orðin góð á morgun.

4 Comments:

Blogger Kristín said...

góðan bata.

12 september, 2006 15:10  
Blogger brynjalilla said...

sérstaklega ef rommið heitir Stroh! En hlúðu nú að þér skotta mín, sendi þér huglægt faðmlag!

12 september, 2006 16:49  
Anonymous Nafnlaus said...

Stólpípa kannski???

13 september, 2006 10:37  
Blogger imyndum said...

:) takk fyrir batakveðjur stelpur, þær gerðu greinilega gagn.

Nei, þrufti enga stólpípu Hr. S, er það svoleiðis sem kvef er læknað í þinni fjölskyldu? (p.s. get ekki ímyndað mér að þetta sért nokkur annar en þú sem spyrð svona)

Gaman að vera í draumum þínum Hjörvar ;)

13 september, 2006 15:47  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker