miðvikudagur, ágúst 01, 2007

Ísland fagra Ísland






Allt of lítill tími, allt of fallegt land, Reykjavík, Akureyri, Goðafoss, Mývatn, Jarðböðin, Dettifoss, Ásbyrgi, hvalaskoðun á Húsavík, Höfrungar og Hnúfubakur. Gönguferð inn i botn Fossdals út með Eyjafyrði, drukkið úr fjallalæk, borðuð bláber utan þjónustusvæði gsm síma. Lystigarðurinn, Kjarni, Jólahúsið, Brynjuís, Bautinn og Bláa kannan. Í kvöld er það dinner hjá Friðriki V á nýja veitingastaðnum hans. Á morgun Reykjavík með mörgum stoppum og útúrdúrum. Næstasumar komum við fyrr og verðum lengur.



6 Comments:

Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Frábært að þið eruð komin suður. Hlakka til að hittast fljótlega hjá Þórdísi. Gaman gaman.

03 ágúst, 2007 01:13  
Blogger Hildurina said...

Gaman að vita af þér á landinu Rósa mín:)
kv
Hildur

03 ágúst, 2007 02:18  
Blogger Kristín said...

Ertu komin heim til Parísar aftur?

11 ágúst, 2007 18:55  
Blogger imyndum said...

Jù komin ad heiman og heim. Buin ad vera vinna sidan eg kom, spurning um ad stefna a sma hitting bradlega?

12 ágúst, 2007 09:28  
Anonymous Nafnlaus said...

Absolument, hringi í þig. Ekki núna samt, klukkan er farin að ganga eitt. Góða nótt.

13 ágúst, 2007 00:38  
Blogger Thordisa said...

Takk fyrir síðast mín kæra mikið var gaman að ná að hitta ykkur bæði. Það verður bara að fara að styttast í Parísar ferð hjá mér.

13 ágúst, 2007 19:09  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker