Heiðardalurinn
Komin heim fyrir viku, að heiman og heim. Unnið eins og vitleisingur, minnst samt í ritgerðinni og ekki hitt nokkurn mann sem tekur frá því að tala um og rútinan hefur hellst yfir á fullum þunga. Slagveður paríska sumarsins í ár hjálpar svo sannarlega til að halda manni innanhúss, sorglegt og ágætt eftir því á hvernig það er litið.
Um helgina ætlum við hinsvegar að bæta úr þessu og heimsækja vinafólk okkar sem býr tæpum 150 km suð austur af París í um 200 manna þorpi. Kvöldkyrðin, fuglasöngur, vinir, vín og íslenskt hvalkjöt er á dagskránni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home