miðvikudagur, október 21, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Gjafirnar til Ísl. gerðar klárar
- Varla til betra viðfangsefni á sunnudegi
- Kvöldstund í Marokkó
- Heimagerð á föstudegi
- Mánaðarlegt meðgöngueftirlit olli örlittlum hjarts...
- Drekk um líter af mjólk á dag síðan ég kom heim fr...
- Skoðaði fæðingardeild í nágreninu
- Beðið eftir að röðin komi að mér á bæjarskrifstofunum
- Gengið frá sumrinu niður í geymslu
- Ups !
7 Comments:
Já þannig að þið hafið náð að hitta á Bjössa í töluvert lengri tíma en við deginum áður. Skipið stoppaði svo stutt í Immingham og við þurftum að drífa okkur tilbaka til að koma Sigga í skólann.
Hinsvegar fáum við Bjössa í heimsókn 11. til 16. nóvember svo þá náum við að hafa það rólegra og huggulegara saman.
Kveðja,
Inga, sá flekkótti og sú stutta í bumbunni
Varstu í Hollandi mín kæra? Varðandi fæðingarþyngd þá bætti ég á mig 20kg með Guðnýju og hún var bara fín. Ég var kannski smá hehe feit... Hugsaðu bara vel um þig og njóttu lífsins
Nei, við skruppum bara eftir vinnu í gærkvöldi og aftur til baka. Tekur rétt tæpa 2tíma önnur leiðin. Er þetta ekki svipað og milli Akureyrar og Mývatns? Nema kanski vegirnir aðeins betri.
Hef verið að lesa mig til á Ísl. síðum þar sem stendur að eðlileg þyngdaraukning á meðgöngu sé einhverstaðar á milli 11.5 til 18 kíló, sem fer víst af manni við brjóstargjöf. Ég ætla því að vera róleg... þangað til næst :)Alltaf gaman að stressa sig svolítið af óþörfu.
spurning dagsins: er cheerios og sùrmjolk i skàpunum hjà thér i dag?
held ad thessar islensku tolur séu àreidanlegri. Eftir thvi sem ég best veit eru brjostagjafir ekki svo svakalega algengar hérna sunnan og kannski thess vegna sem laeknarnir eru ad stressa sig? Eda kannski eru thau bara sammàla Karli Lagerfeld.
Sjàumst i kvold
A
Jebs, og þar að auki undanrenna, yndisleg íslensk undanrenna, sem fer að nálgast dagsetningu þannig ég "neyðist" til að þamba hana í dag áður en ég bregð mér af bæ aftur þar sem hún yrði annars útrunnin þegar ég kem til baka. Annars var minna um mat í þessari ferð en meira um smábarnaföt. Hef ekki hugmynd um hver á að komast í þessi littlu föt.
Ég veit það þýðir ekkert að reyna að sníkja færslu í augnablikinu - þú hefur fjarvistarsönnun og ég er vitni, sakna þess samt að sjá ekki færslu frá þér í dag.
Sjáumst seinna í dag - sem er auðvita miklu betra.
Faðm á þig Rósa mín, ég hætti að vikta mig þegar ég var farin að sjá í 80 hahaha á sínum tíma og mér varð ekki meint af;) en brjóstamjólkin mín var feit og fín, mig langar annars svaka mikið að fara að sjá bumbumynd, faðm og kyss og heilsa á kallinn
Skrifa ummæli
<< Home