föstudagur, apríl 30, 2010

Þar sem litli jógameistarinn er eina viðfangsefni mitt um þessar mundir vill Þankabína benda velunnurum sínum á læsta vefmiðilinn barnaland.is þar sem í byrjun hverrar viku byrtast myndir liðinar viku.

13 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

YYYYYYEEEEEEEESSSSSSSSSSSSSS!!!!!!
jú jú kíki þangað en það er ekki það sama. Bína er Þankabína og Ómar er Ómar, alveg eins og París er París og Akureyri er Akureyri. eitt getur aldrei komið í stað hins :)

01 maí, 2010 18:29  
Blogger brynjalilla said...

Oh hvað hann er fallegur

02 maí, 2010 14:27  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu, ertu hætt aftu?????

02 maí, 2010 20:48  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu kona góð, það er bannað að hætta.

03 maí, 2010 15:46  
Anonymous Nafnlaus said...

ég blæs til byltingar til að fá hana Bínu tilbaka (og hvað eru mörg bé í því?)

04 maí, 2010 13:35  
Anonymous Nafnlaus said...

Hélstu að þú slippir í dag??? Ónei! komst ekki í aðgerðir í gær því ég var í prófi en hér er ég BÍNU TILBAKA!!!!!!

06 maí, 2010 18:36  
Anonymous Nafnlaus said...

held áfram baráttunni ótrauð....

08 maí, 2010 22:19  
Anonymous Nafnlaus said...

nenni þessu ekki lengur, gefst upp

10 maí, 2010 20:32  
Anonymous A said...

vaknar bína e-n tíma?

14 júní, 2010 19:42  
Anonymous Nafnlaus said...

Hef àraedanlegar heimildir fyrir thvi ad drengurinn sofi stundum à daginn - thann tima vaeri til daemis haegt ad nota ad hluta til ad vekja hana Binu mina.

13 ágúst, 2010 12:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Rósa mín geeeeeeeeeeeeeeerrrrrrðððððððu það byrjaðu aftur með myndabloggið þitt. PlÍIIIIIIIIIIIIISSSS

15 febrúar, 2011 21:21  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu kona góð, barnið er farið að nálgast fermingu! Er ekki komin tími á að endurvekja þetta dásamlega blogg? I öllum vondu fréttunum sem dynur á okkur þarf heimurinn á því að halda.

24 nóvember, 2012 12:55  
Anonymous Nafnlaus said...

ミュウミュウはから選択するあなたのための優れたデザインを持ってい

my web blog ミュウミュウ アウトレット

01 maí, 2013 00:04  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker