fimmtudagur, desember 24, 2009

mynd dagsins

Af óviðráðandi orsökum frestast mynd dagsins um óákveðinn tíma

24 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

er MJ ad koma?
Gledileg jol, hafid thad sem best og megi hinar daglegur myndafærslur koma sem fyrst

A

24 desember, 2009 15:33  
Blogger imyndum said...

Jebs, ég er komin inn á spítala í gangsetningu vegna ótta við meðgöngueytrun. Það er hinsvegar ekki mikið að gerast í augnablikinu. Verður líklegast í nótt eða á morgun sem litli jólasveinninn okkar lítur dagsins ljós.

24 desember, 2009 15:36  
Blogger Kristín said...

Ja hérna hér. Kíki hér inn seint um nótt og kannski bara allt í gangi. Bíð spennt frétta!

25 desember, 2009 01:46  
Blogger Unknown said...

Vona að allt gangi vel. jólaknús!

25 desember, 2009 13:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Bid spennt! B & K: ef thid heyrid å undan mer viljid thid vera svo godar ad smsa mer - hef takmarkadan adgang ad neti (og fyrirgefid ad eg noti thennan vettfang fyrir personuleg skilabod: Bryn TIL HAMINGJU!!!)

Megi allt ganga eins vel og mogulegt er.
A i Cambridge

26 desember, 2009 12:26  
Anonymous Nafnlaus said...

p.s. Afmælis-Mobarak til Marwans

26 desember, 2009 12:28  
Anonymous Inga Jóna said...

Sælar Parísarskvísur!!!

Rósa er enn ekki búin að eiga, það var reynt að setja hana af stað bæði með töflum og "drippi" en ekkert gerðist svo hún fékk loks að fara heim seinnipartinn í gær en með því skilyrði að slaka óskaplega vel á og koma strax ef eitthvað fer að gerast. Það er greinilegt að sá stutti ætlar að fá að ráða því sjálfur hvenær hann kemur í heiminn...það á þó eftir að koma í ljós. Við fjölskyldan bíðum spennt eftir frekari fréttum af litlu fjölskyldunni í Brussel.

Jóla-og áramótakveðja,
Inga systir Rósu

26 desember, 2009 13:53  
Anonymous Nafnlaus said...

(held ad athugasemdin min hafi ekkki komid inn svo eg skrifa aftur)
Takk fyrir upplysingarnar Inga Rosusystir. Thetta er vodalega god laus thvi Rosa hefur um nog annad ad hugsa en ad sinna upplysingaskyldu. Mer finnst alltaf hålfspùkì thegar læknar senda folk heim en trysti ad thau viti hvad thau eru ad gera.
Bid spennt eftir framhaldinu og sendi baråttukvedjur til theirra sem eru i thann mund ad koma litlum einstakling i heiminn.
Bestu kv.
Agnes

26 desember, 2009 16:41  
Anonymous Inga Rósu systir said...

Nýjustu fréttir af stöðu mála hjá Brussels-fjölskyldunni er þær að Rósa fór í skoðun á sjúkrahúsið í morgun, fékk að fara heim að ná í þá hluti sem hún vill hafa hjá sér og fór svo aftur á sjúkrahúsið og hefur verið þar í dag. Hún er reglulega sett í mónitor og fær töflur sem eiga að ýta undir það að hún fari af stað. Stefnt er að því að setja upp dripp í fyrramálið. Drengurinn mun því líklegast fæðast á morgun eða á mánudaginn. Hvað sem öðru líður þá er gott hljóð í Rósu og Marwan, sem á afmæli í dag, og þeim þykir ósköp vænt um að vita að þið hugsið til þeirra :o)

Kveðjur,
Inga Rósu systir

26 desember, 2009 23:07  
Anonymous Inga Rósu systir said...

Junior kom í heiminn klukkan 14:20 í dag (belgískur tími). Var að lokum tekinn með keisara þar sem ferlið gekk ekki nógu hratt fyrir sig. Ég er enn ekki búin að heyra tölur um lengd og þyngd en 20 mínútum eftir að sá stutti kom í heiminn sendi Marwan mér SMS þar sem stóð að móður og barni heilsist vel :o)

Inga Rósu systir

27 desember, 2009 16:50  
Blogger Kristín said...

Kærar þakkir fyrir að láta okkur vita! Þúsund kossar til hennar Rósu okkar og vitanlega til Marwans og litla kútsins. Kristín í París.

27 desember, 2009 17:29  
Anonymous Inga Rósu systir said...

Ég skila því til hennar og þeirra.

En nú eru komnar tölur um lengd og þyngd. Hann er 2.485 gr sem gerir um 10 merkur og 46 cm langur, hann er því ósköp smár stúfurinn enda Rósa bara gengin rétt rúmar 37 vikur. Þeim heilsast vel en vita enn ekki hvort þau fá að fara heim á gamlársdag eða á nýársdag.

Kveðja,
Inga Rósu systir

27 desember, 2009 18:12  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk Inga Rosu systir fyrir ad sjà um upplysingamidlun - var litid internettengd svo Parisardaman sendi mér sms i gaer. Endilega skiladu lukkukvedjum til theirra og svo er ég mjog spennt ad vita hvad hann à ad heita, thau vildu helst eitt islenskt og eitt arabiskt svo Marwan stakk uppà Mohammed Jon, algerlega brilliant! En held samt ad thad verdi ekki fyrir valinu
A

28 desember, 2009 09:26  
Anonymous Nafnlaus said...

p.s Nadia oskar ykkur til svakalegrar hamingju! og sennilega allt staffid à hotelunum sem ég hef bara ekki enn nàd ad segja fréttirnar.
A

28 desember, 2009 09:29  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litla prinsinn. Vona að allir séu við góða heilsu.
Bestu kveðjur Bryndís í París

28 desember, 2009 13:04  
Anonymous Nafnlaus said...

Inga Rosustystir, eru einhverjar nafnafréttir?
Thau hafa vist bara 3 solahringa til ad gefa drengnum nafn (auk 9 mànadana sem à undan eru gengnir) -tveir dagar til stefnu og ég er mjog spennt ;)
Vid parisarkonur hofum reynt ad leggja nofn i pùkk en thau hafa fallid i misgodann jardveg eins og gefur ad skilja
A

28 desember, 2009 17:26  
Blogger Unknown said...

Elmar var alveg harður á því að drengurinn ætti að heita Maríus. Held að hann sé nú búinn að sætta sig á að svo verði ekki.
knús til allra
Bryn

28 desember, 2009 18:57  
Blogger imyndum said...

Takk fyrir kveðjurnar. Við jr. verðum hér uppi á spítala í góðu yfirlæti framundir eða yfir áramót. Við höfum víst 15 daga til að finna nafn og munum líklegast nýta okkur þann frest. Lífið snýst þessa dagana um að mæta hans þörfum og reyna ná smá hvíld þar inn á milli, en hann er ljúfur og góður. Sendi ykkur myndir á næstu dögum
Bisous

28 desember, 2009 21:15  
Blogger brynjalilla said...

innilega til hamingju með litla drenginn Rósa og Marwan, ég sá myndir í dag, hann er æðislegur;)

28 desember, 2009 23:43  
Blogger Kristín said...

Ég er með myndina hér á skjánum hjá mér og ætla að prenta út. Horfi tímunum saman á hann. Yndislegur. Njótið hvers annars öllsömul. Get varla haldið í mér að keyra ekki upp til Brussel en ég lofa að láta ykkur í friði:) Þúsund kossar. Kristín í París.

30 desember, 2009 12:02  
Anonymous Nafnlaus said...

thegar ég er ad vinna tharf ég ad hafa myndina opna thvi thad er straumur af folki sem vill fà ad skoda undrid og modur thess (hugsa ad starfskonur France komi vid i dag lika - Liliane oskar ykkur innilega til hamingju). Fylgist spennt med framhaldinu vona ad thid hafid thad sem allra best.

A syningastjori

31 desember, 2009 08:34  
Blogger Thordisa said...

hlakka bara til að sjá hann í eigin persónu og vona að það verði fyrr en síðar. Gleðilegt nýtt ár

31 desember, 2009 15:40  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju med afmaelid Rosa min. Vona ad thid ört vaxandi fjölskyldan hafid thad sem allra best thott thad gefist kannski ekki tom til sérlegra hàtidahalda akkùrat nùna.
Vid verdum betur i sambandi svona med haekkandi solu.
A

01 janúar, 2010 15:05  
Anonymous Nafnlaus said...

Inga Rósusystir, veistu hvernig þremenningarnir hafa það? Skil að það sé lítill tími til færslna en endilega settu inn athugasemdir til að leyfa æstum hópi að fylgjast með.

Og gleðilegt ár btw
A

03 janúar, 2010 14:25  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker