sunnudagur, desember 20, 2009

Keyptum jólatréið og fengum þennan viðardrumb með til að láta það standa í


5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En evrópskt!!! Ég er reyndar búin að sjá fætur hér fyrir jólatré þar sem hægt er að vökva tréið í fótinn en VÁ hvað þeir fætur eru bæði ljótir og svakalega stórir.

Knús og kossar úr snjónum í UK :o)

Inga & co.

20 desember, 2009 11:51  
Anonymous Nafnlaus said...

i àr skreytum vid bara viralampann okkar, engin lykt af thvi. örugglega jolatré à naesta àri!
Hvernig lidur thér annars?

Er à HH i ofurrolegheitum ad leysa Lucie af, komst ekki à fostudaginn thar sem ég var vedurtept. Litur ùt kannski fyrir vedurteppingu à midvikudag, ad thetta folk skuli ekki geta dilad vid smà snjo ;)
A

20 desember, 2009 19:04  
Anonymous Nafnlaus said...

Veistekki hvad klukkan er ordin kona?
A

21 desember, 2009 17:35  
Blogger imyndum said...

Júbs, veit nákvæmlega hvað klukkan er... en búin að vera á stredderíi síðan snemma í morgun eins og ófrískum konum ber (ekki) að gera.

21 desember, 2009 18:21  
Anonymous Nafnlaus said...

Veit að þú hefur öðrum hnöppum að hneppa en þýðir alls ekki að ég sætti mig við það. Bíð ekki í hvernig ég verð þegar þú ferð að sækja MJ - þú verður að hafa tölvuna með þér og alles til að geta sett inn hina daglegu færslu, ekki má bregðast æstum aðdáendum sínum.
A

21 desember, 2009 21:41  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker