miðvikudagur, nóvember 11, 2009

Tók mér allann heimsins tíma og fór í gengum uppskriftir sem legið höfðu í óreglu


3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Oh hvað það hlítur að vera dásamlegt að geta gert svona hluti án þess að fá samviskubit... ég held að samviskubitið sé orðið svo stór hluti af mér að þegar/ef ég klára ritgerðina mína komi ég til með að upplifa tómleikatilfinningu....
Er nokkuð komin staðfesting á degi?
a

11 nóvember, 2009 17:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er æði að gera svona hluti! Njóttu heil, þú átt inni fyrir þessu. Kær kveðja, Kristín Parísardama.

11 nóvember, 2009 20:50  
Blogger imyndum said...

Staðfesting á degi liggur ekki fyrir enn, en við stefnum á 12 des og vonum að það henti öllum.

Jú, tómleikatilfinningin er til staðar en henni fylgir svo mikill léttir, einmitt að vera laus við samviskubitið að hún er vel viðráðanleg.

... ég mæli semsagt með því að klára ;)

12 nóvember, 2009 09:41  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker