þriðjudagur, nóvember 10, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Sunnudagsmorgun á litla "lókal" markaðnum okkar
- Á gítartónleikum
- Búðarráp fær nýtt bragð
- Get samt ekki verið annað en ánægð hvað er fylgst ...
- Ó þú fallegi dagur
- ...og dýrið gengur laust
- Útprentunin fór ekki eins og áætlað, allt í rugli
- Sunnudagsbíltúrinn varð að haustlita skoðun
- Hyperinnkaupaferð mánaðarins
- Letidagur eins og þeir gerast bestir
5 Comments:
Hvernir var nuddið? Áttu eftir að fara reglulega í nudd héðan í frá?
Kveðja frá Lancaster
Nuddið var stórfínt, fór til svokallaðs kinésithérapie nuddara vegna taugarinnar sem er alltaf föst neðst vinstramegin og leiðir niður í vinstra lærið. Hún fór mjög blíðum höndum um mig og mér líður betur, vonum bara að það haldi og ég þurfi ekki að fara aftur fyrr en eftir fæðinguna en fram að henni get ég tekið þátt í öndunaræfingar hópum með léttum æfingum sem ættu að gera mér gott.
jæja kona góð, sérðu ekki hvað klukkan er orðin?
Vona að þetta gangi vel, og til hamingju annars...
Nudd er alltaf gott, held þó að ekkert slái út nudd frá eiginmanninum. Virkja hann bara fram að fæðingu, ekki veitir af smá dekri..
Vona að þetta gangi vel, og til hamingju annars...
Nudd er alltaf gott, held þó að ekkert slái út nudd frá eiginmanninum. Virkja hann bara fram að fæðingu, ekki veitir af smá dekri..
Skrifa ummæli
<< Home