þriðjudagur, nóvember 24, 2009

Ekki ófrískum konum út sigandi


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vinkona mín bjó í Osló í eitt ár og upplifði að eitthvað vantaði þrátt fyrir alsnægtirnar, fattaði svo hvað það var: Osló var alveg rok-laus og þ.a.l. dálítið aumingjaleg. Sjálf veit ég fátt skemmtilegra en að labba í brjáluðu roki (ringningalausu í amk 5 gráðu hita) - líður eins og ég sé teiknimyndahetja, labba en kemst ekkert áfram (þótt ég sé nú engin smásmíði).

Vona að þú eigir nóg að lesa og að eignmaðurinn hafi sótt margar skemmtilegar myndir fyrir þig - láttu þér ekki detta í hug að fara út.
A

24 nóvember, 2009 12:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Kannast við ástandið...ég er hinsvegar með rúmlega 2 ára einkaþjálfara sem sér um að koma mér út á daginn. Sem betur fer er margt sniðugt í boði fyrir þann aldurshóp hér í Lancaster.

Knús og kossar
Inga & co.

24 nóvember, 2009 12:57  
Blogger imyndum said...

Undir venjulegum kringumstæðum er stórhríð uppáhalds veðrið mitt, vaða skafla upp að lærum og öskra á móti vindinum. En ég er ekki undir "venjulegum" kringumstöðum lengur, bara það að labba upp smá brekku fær magann allan til að harðna upp.

Sem betur fer er ég með góðann forða af lesefni og öðru til að dunda mér við hér heima og nýt þess að búa svo vel að þurfa ekki að fara út þá daga sem ófrískum konum er ekki út sigandi.

24 nóvember, 2009 14:30  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst óþolandi að labba í roki. Ég þoli rigningu og snjó, en ekki rok. KKK
p.s. arnaud er hálfnaður...

25 nóvember, 2009 09:48  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker