mánudagur, nóvember 23, 2009

Hvernig tekur maður mynd af roki?


2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

thad er svipad vedur à thessum slodum, hressandi ad fà smà "gust" en leidinlegra ad hafa rigninguna, passar ekki nogu vel vid hjol
fardu vel med thig
A

23 nóvember, 2009 10:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Rok er helst hægt að mynda með einhverju fjúkandi, trén fjúka sem betur fer ekki enn, þó þau sveiflist glæsilega fram og aftur. Ég hefði getað náð góðri rokmynd í gær, af fjúkandi laufblöðum sem báru við gráan himininn. Mjög impressíft. Kv, KKK

23 nóvember, 2009 11:04  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker