Jú, og sérstaklega þegar leigð er góð mynd með. Húsbóndinn valdi reyndar mynd í gær með Reese Witherspoon þar sem hún er ófrísk og egypskur eiginmaður hennar er tekinn fastur, pintaður og bornar á hann einhverjar fáránlegar sakir. Góð mynd en heldur áhrifamikil fyrir mínar veiku ófrísku taugar.
Smart bíómyndaval!!! Ég er ekki að "meika" að horfa á neinar ljótar eða sorglegar myndir...hormónin fara í milljón hringi og ég hreinlega nenni því ekki ef ég kemst hjá því. Samt er ég frekar heppin með hormónarússíbana á þessari meðgöngu líkt og síðast.
Ég er samt alveg dottin í "tilfinninga-klámið" í Extreme makeover: home edition. Þar fá hormónin nett kikk en samt á jákvæðian hátt :o)
Knús og kossar til ykkar þriggja, Inga, strákarnir og sú spræka í bumbunni :o)
3 Comments:
Æi stundum er svo óskaplega gott að fá senda pizzu :o)
Gerist við og við hér í Lancaster.
Knús og kossar,
Inga
Jú, og sérstaklega þegar leigð er góð mynd með. Húsbóndinn valdi reyndar mynd í gær með Reese Witherspoon þar sem hún er ófrísk og egypskur eiginmaður hennar er tekinn fastur, pintaður og bornar á hann einhverjar fáránlegar sakir. Góð mynd en heldur áhrifamikil fyrir mínar veiku ófrísku taugar.
Smart bíómyndaval!!!
Ég er ekki að "meika" að horfa á neinar ljótar eða sorglegar myndir...hormónin fara í milljón hringi og ég hreinlega nenni því ekki ef ég kemst hjá því. Samt er ég frekar heppin með hormónarússíbana á þessari meðgöngu líkt og síðast.
Ég er samt alveg dottin í "tilfinninga-klámið" í Extreme makeover: home edition. Þar fá hormónin nett kikk en samt á jákvæðian hátt :o)
Knús og kossar til ykkar þriggja,
Inga, strákarnir og sú spræka í bumbunni :o)
Skrifa ummæli
<< Home