miðvikudagur, maí 13, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Ýmislegt gert til að létta lundina
- Bíllaus dagur í miðbæ Brussel
- Alltaf gaman að vakna við niðurrif húsa á laugarda...
- Heimildarskráarvinna... ef fyrstu gráu hárin eru e...
- Frumraun í brauðbakstri á rue Poinçon
- Fram og til baka sama daginn
- Að láta skrásetja sig - fyrsti hluti
- Rútínan fer ekki langt þó ég geri það
- Keypti fíkus á markaðinum
- Túristast til Gent
4 Comments:
jej, skemmtilegt
kv. Ása
Alltaf að muna: lestrarefni og nesti er jafnmikilvægt og pappírsflóðið sem þeir biðja um.
Courage!
Haha, þetta er svo yndislega franskt! Ef red tape væri höfundarréttarvarið, þá væri það eign Frakka.
Svo var giftingarvottorðið okkar ekki einusinni samþykkt! Þarf að vera stimplað af belgíska sendiráðinu í Egyptalandi, franski stimpillinn dugar ekki. Til hvers að vera í þessu evrópu sambandi þegar stimplar annars evrópulands eru ekki teknir gildir?
Slagorðið "af hverju að gera einfalt ef mögulega er hægt að gera flókið" er greinilega við lýði hér eins og í Frakklandi.
Skrifa ummæli
<< Home