miðvikudagur, maí 13, 2009

Að láta skrásetja sig - annar hluti - tók rétt rúmlega 3 tíma


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jej, skemmtilegt
kv. Ása

13 maí, 2009 17:15  
Blogger Unknown said...

Alltaf að muna: lestrarefni og nesti er jafnmikilvægt og pappírsflóðið sem þeir biðja um.
Courage!

13 maí, 2009 18:21  
Anonymous Erla perla said...

Haha, þetta er svo yndislega franskt! Ef red tape væri höfundarréttarvarið, þá væri það eign Frakka.

14 maí, 2009 09:15  
Blogger imyndum said...

Svo var giftingarvottorðið okkar ekki einusinni samþykkt! Þarf að vera stimplað af belgíska sendiráðinu í Egyptalandi, franski stimpillinn dugar ekki. Til hvers að vera í þessu evrópu sambandi þegar stimplar annars evrópulands eru ekki teknir gildir?
Slagorðið "af hverju að gera einfalt ef mögulega er hægt að gera flókið" er greinilega við lýði hér eins og í Frakklandi.

14 maí, 2009 10:48  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker