sunnudagur, maí 03, 2009

Túristast til Gent


3 Comments:

Blogger Unknown said...

Falleg mynd, vona að þið hafið það gott.
Bisous
Bryn&Co

03 maí, 2009 19:50  
Anonymous Inga Jóna said...

Hvar er Gent? Og hvað sáuð þið og gerðuð skemmtilegt?

Knús og kossar
Inga

03 maí, 2009 23:23  
Blogger imyndum said...

Takk fyrit það Brynhildur, jú við höfum það ótrúlega gott.

Gent er rétt tæplega klukkutíma akstur vestur af Brssel, semsagt í flæmska hluta Belgíu. Þetta er verulega sjarmerandi borg þar sem kanallinn sem liðast um hana spilar stórt hlutverk. Arkitektúrinn er líka mjög heillandi. Ég varð mjög skotin í þessari borg en hún er töluvert dýrari en Brussel. Við notuðum daginn til að labba um og uppgötva. Erum búin að vera mikið í því seinustu daga.

04 maí, 2009 09:13  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker