sunnudagur, maí 03, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- On the road again
- Ó París þú yndislega borg
- Alltaf tekur París manni vinalega (Bannað að ganga...
- Alltaf tekur París manni vinalega (Bannað að ganga...
- Dagurinn fór í vesen
- Í Pálínuboði með stelpunum
- Rigningardrumbungur
- A leidinni milli Belgiu og Frakklands
- Brusselski pissustrákurinn var í stuði
- Torgið okkar
3 Comments:
Falleg mynd, vona að þið hafið það gott.
Bisous
Bryn&Co
Hvar er Gent? Og hvað sáuð þið og gerðuð skemmtilegt?
Knús og kossar
Inga
Takk fyrit það Brynhildur, jú við höfum það ótrúlega gott.
Gent er rétt tæplega klukkutíma akstur vestur af Brssel, semsagt í flæmska hluta Belgíu. Þetta er verulega sjarmerandi borg þar sem kanallinn sem liðast um hana spilar stórt hlutverk. Arkitektúrinn er líka mjög heillandi. Ég varð mjög skotin í þessari borg en hún er töluvert dýrari en Brussel. Við notuðum daginn til að labba um og uppgötva. Erum búin að vera mikið í því seinustu daga.
Skrifa ummæli
<< Home