laugardagur, maí 09, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Frumraun í brauðbakstri á rue Poinçon
- Fram og til baka sama daginn
- Að láta skrásetja sig - fyrsti hluti
- Rútínan fer ekki langt þó ég geri það
- Keypti fíkus á markaðinum
- Túristast til Gent
- On the road again
- Ó París þú yndislega borg
- Alltaf tekur París manni vinalega (Bannað að ganga...
- Alltaf tekur París manni vinalega (Bannað að ganga...
5 Comments:
Þú getur, þú getur, þú getur!
tek undir fyrri ræðukonu
Já haltu ótrauð áfram... þessi gráu koma á endanum.
Ertu að nota RefWorks?
RefWorks er það eitt af þessu nútímalega sem ég er að missa af afþví ég er svo gamaldags og á eftir? Nei, heimildarvinnan er öll "handgerð" þar sem ég notast við litamerkingar mér til hægðarauka. Það er líka alltof seint að fara vinna eftir öðru kerfi og ég á ekki nema nokkrar blaðsíður eftir
Jú jú það er nútíminn - hefur það bara í huga þegar þú ferð að vinna allar greinarnar þínar og hinar rannsóknirnar heh. Ef þú vilt skal get ég litið yfir heimildaskránna og stemmt hana af - komst í ágæta æfingu þegar ég fór yfir greinarnar fyrir NRF...og þar voru nú doktorarnir ekki alltaf að "reffa" vel ;)
Betur sjá augu en auga og allt það.
Knús, Ingveldur.
Skrifa ummæli
<< Home