fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Kastali sem kúrir inn á milli húsana... París kemur manni sífelt á óvart


6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En hvað eftirlitsmyndavélarnar passa nú illa inná þessa mynd ;)

19 febrúar, 2009 11:45  
Blogger imyndum said...

Sammála, tók reyndar ekki eftir þeim fyrr en ég fór að skoða myndina.

19 febrúar, 2009 12:15  
Blogger brynjalilla said...

krúttlegur kastali

20 febrúar, 2009 07:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Já skemmtilegt að hafa svona leynikastala... samt pínu sorglegt fyrir fallega byggingu (ef hann er flottur) að vera í felum á bak við grá, venjuleg hús með öryggismyndavélum.

Það leynast einmitt "mansions" inn í venjulegum hverfum hér í Edinborg, alltaf jafn maganð að rekast á flottar byggingar í annars hversdagslegu umhverfi.

20 febrúar, 2009 11:07  
Anonymous Nafnlaus said...

Á ég að reyna að finna leynihús á Akureyri ?? :D

20 febrúar, 2009 11:24  
Blogger imyndum said...

Spurning hvort thad leynist ekki leynihus i innbaenum eda a oddeyrinni, kaemi mer ekki a ovart

20 febrúar, 2009 14:53  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker