laugardagur, febrúar 14, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Una flytur aftur til Parísar
- Fundur með leiðbeinandanum mínum
- Harði diskurinn gafst upp í morgunsárið og tölvan ...
- Rigningarsuddi
- Fyrstu blóm vorsins komin aðeins of snemma
- Hið árlega Kvennakvöld
- Á fjölmiðlasafninu
- Blússandi fjör á Aligre
- Snakk við lesturinn
- Heppin að hafa þennan markað við útidyrnar
7 Comments:
Þetta væri ég til í að borða þetta með þér! Fékk mér reyndar sushi í gær og notaði óhóflega mikið af wasabi-maukinu svo tárin runnu bókstaflega niður kinnarnar á mér - en vá hvað þetta er gott!
Sammala, fatt betra en sushi serstaklega thegar er gratt og noturlegt uti tvi thad kviknar sol innra med manni ad borda thad. Eg er lika fylgjandi ohofi i wasabi notkun, yndislegt ad finna hvernig allt opnast.
Annars thekkir thu vel thennan stad!
Ohh er þetta staðurinn sem við fórum á á eins árs brúðkaupsafmælinu ykkar :) þar sem Petrea fékk að líta reistan li.... augum hahaha...
Ju akkurat, dona sake glosin, standa alltaf fyrir sinu ;)
Ég á meira að segja svona dóna sake glös núna haha ha - bæði karla og kvennadón :)
sakna ykkar beggja!!!
Skrifa ummæli
<< Home