miðvikudagur, febrúar 18, 2009

Heimska eða hugrekki að skrifa þessa ritgerð á frönsku


8 Comments:

Blogger Kristín said...

Þar er efinn!

18 febrúar, 2009 16:29  
Blogger imyndum said...

... nákvæmlega, og ég er farin að hallast mikið á hið fyrrnefnda. Get ekki ímyndað mér að ég muni nokkurntíma mæla með mæla með þessu við nokkurn mann. Fynst eins og endalausar yfirferðir ætli aldrei að taka enda.

18 febrúar, 2009 19:14  
Blogger brynjalilla said...

hang in there er þetta ekki allt að koma
knús

18 febrúar, 2009 22:24  
Anonymous Nafnlaus said...

Myndi þetta ekki bara kallast að vera öðrum víti til varnaðar ? :/
Sendi þér góðar hugsanir og pepp - you go girl!

18 febrúar, 2009 23:13  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er örugglega blanda af báðu :-) sem er líklega nokkuð góð blanda

Annað mál. Þarftu ekki að bæta link inn á síðuna hjá Baugalín í "Barnasíðu" flokkinn þinn hér til hægri á síðunni.

Knús og kossar
Inga

19 febrúar, 2009 00:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Það sem mér finnst verst við að hún er á frönsku, er að ég mun aldrei gerast svo fræg að lesa ritgerðina þín sem þú hefur eytt svo miklum tíma og orku í :(

19 febrúar, 2009 09:41  
Blogger imyndum said...

Víti til varnaðar, jú ætli það ekki bara! Og einmitt frekar fúlt að þið þarna heima munið ekki getað lesið hana, fúlt fúlt fúlt

Athuga með likinn á "Baugalín" okkar Ásu og Rúnarsdóttur

19 febrúar, 2009 11:06  
Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Þetta er bara hugrekki Rósa. Þú getur alltaf skrifað greinar upp úr henni á ensku og íslensku. Í staðinn verður svakalega góð í frönsku - sem er alls ekki öllum gefið.

20 febrúar, 2009 23:14  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker