miðvikudagur, febrúar 11, 2009

Harði diskurinn gafst upp í morgunsárið og tölvan kvaddi


3 Comments:

Blogger Unknown said...

Vonandi varstu búin að taka backup af öllu mikilvægu!
Courage
Bryn

12 febrúar, 2009 09:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Einmitt það sem ég ætlaði að segja, vona að þú hafir átt afrit. Koss, KKK

12 febrúar, 2009 11:14  
Blogger imyndum said...

Jú sem betur fer áttum við afrit af lang flestu. Myndirnar af kvennakvöldinu hurfu, á semsagt bara það sem er á facebook einnig sem einhver minna mikilvæg skjöl týndust. Ritgerðin er öll í afriti inni á flakkaranum sem betur fer. Get ekki ímyndað mér hvernig ástandi ég væri í ef ég hefði glatað henni

12 febrúar, 2009 11:21  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker