fimmtudagur, september 17, 2009

Hver árstíð hefur sinn sjarma


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Spái einstaklega fallegum haustdögum frá ca. 12:30 á föstudaginn fram til ca. 16:00 á sunnudag :D
A

17 september, 2009 15:59  
Blogger imyndum said...

Húsbóndinn staðfestir gott veður á morgun, hef ekki séð með framhaldið, en hverjum er ekki líka sama um veðrið þegar félagskapurinn er góður ;)

17 september, 2009 16:16  
Anonymous Nafnlaus said...

gæti ekki verið meira sammála. og svona fyi:
Frímerki: v
Yfirferð: v

hlakka ekkert smá til! En hey, samviskuspurningin er: eigið þið ekki alveg örugglega kaffi?

17 september, 2009 19:13  
Blogger imyndum said...

Jú, við eigum kaffi og lítinn ítalskan uppáhellingarketil.

verð á brautarpallinum á réttum tíma.

Hlakka til að sjá þig

17 september, 2009 23:24  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker