miðvikudagur, september 16, 2009

Fengum mynd af þessum sætu tásum


8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta strákur?
Og þegar barnið þitt kemur þá skal ég gefa gjöf eitthvað fyrir litla barn þegar það fæðist.
Knús
Elmar

16 september, 2009 12:01  
Blogger imyndum said...

Sæll Elmar, jú, lækmirinn sagði okkur í gær að þetta væru littlar strákatásur

16 september, 2009 12:10  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá, en gaman! Æðislega flottar tásur. Kveðja frá Sólrúnu, Kára og foreldrunum.

16 september, 2009 12:16  
Anonymous Nafnlaus said...

Heyriði, er algerlega reynslulaus á þessu sviði, en verð að spyrja: Hvar sjáið þið tásur??? Ég sé bara upprúllað pergament - sem gæti vitað á að Múhammed Jón (tí hí) verði mikill fræðimaður

kannski hann taki smá kikkboxing fyrir mig um helgina?
A

16 september, 2009 12:29  
Blogger imyndum said...

Tásurnar sáust reyndar betur á skjánum en á myndinni sjálfri. Ofarlega hægramegin fyrir miðju sjást 2 littlir hælar. Ég var búin að undirbúa mig undir að sjá ýmsa hluti þarna í sónarnum ... en að sjá þessar littlu tásur gerði mig orðlausa. Ótrúlega fullkomnar pínulittlar littlar tásur.

16 september, 2009 12:37  
Anonymous Nafnlaus said...

Björn var ægilega spenntur að skoða myndirnar og sjá út hvað væri á þeim =) þetta er svo krúttleg mynd af iljunum á litla gaur og alltaf jafn ótrúlegt hvað verður til inni í líkama konu, pínulitil fullkomin mannvera...dæs

Saknaðarkveðjur, Ingveldur.

16 september, 2009 12:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið yndislega eru þetta fallegar tásur á honum frænda mínum :o) Ég sá einmitt liltu tásurnar á frænku hans þegar ég fór í sónar um daginn.

Mikið verður gaman þegar allar þessar tásur fá að hittast og leika sér saman og Þórir Snær og Urður Eva líka með :o)

Og mamma og pabbi verða komin með 4 barnabörn á 2,5 árum...býsna gott :o)

Knús og kossar,
Inga, strákarnir og stelpubumban

16 september, 2009 17:52  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju Rósa mín!

Kveðja frá Villa Stef ;-)
Lára

17 september, 2009 11:18  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker