föstudagur, september 11, 2009

Fundur með prófesornum


7 Comments:

Blogger brynjalilla said...

ah styttist í að stóru verkefni ljúki og annað lífstíðarverkefni hefjist, knús á þig Rósa mín

11 september, 2009 12:47  
Blogger Unknown said...

Loksins, loksins!
Er komin dagsetning?
knús+

11 september, 2009 14:17  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig gekk??????? Var honum búið að takast að opna viðhengið frá í sumar - og var hann búinn að lesa það?
A

11 september, 2009 15:31  
Anonymous Nafnlaus said...

Skipulagsþráhyggjan fær alveg hland fyrir hjartað að sjá óreiðuna á borðinu hjá manninum.

Er þetta sá sem týndist í sumar í Brasilíu?? Ef svo er þá er það ekki skrítið...hefur sennilega týnd bæði passa og flugmiða í ruslinu sínu.

O jæja líði honum vel í sínum haug :o)

Knús og kossar,
Inga og stelpubumban sístækkandi :o)

11 september, 2009 17:09  
Blogger Thordisa said...

Góða helgi skvísa og ég vona að þetta fari nú að klárast og þú getir farið að snúa þér að því að verða allt annað en nemi ;-) knús frá mér til þín

11 september, 2009 20:48  
Blogger imyndum said...

Segist ekki getað oppnað viðhengið og var því ekki búinn að lesa það. Prentaði út og lét hann fá í gær. Ekki komin nein dagsetning ennþá þar sem hann hefur ekki náð sambandi við dómnefndina.... en þetta kemur sjálfsagt allt með kaldavatninu. Ég er hætt að ergja mig á þessu.

12 september, 2009 12:16  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei engin ástæða til að ergja sig á þessu, það bætir ekkert stöðuna. Hinsvegar er ljóst að það verður að fylgjast vel með þessum manni og gæta þess að hann sé að vinna. Og honestly hverskonar fagmaður hafur ekki samband við viðkomandi ef hann getur ekki opnað viðhengi...um að gera að haga auga með honum ;o)

Kveðja,
Inga

13 september, 2009 14:07  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker