sunnudagur, desember 06, 2009

Dylan litli á 9 hæð


7 Comments:

Blogger Kristín said...

Æh, dúlla. Hvernig er það fallega kona, er komin tímasetning þann 12. desember?

06 desember, 2009 13:13  
Anonymous Nafnlaus said...

Litli snúðurinn, verður frábært fyrir félagana að geta farið á milli hæða 7 og 9 til að leika sér saman :o)

Knús og kossar
Inga & co

06 desember, 2009 15:26  
Blogger imyndum said...

Já, hann Dylan litli er alger dúlla en voða vælinn og vill bara að mamma haldi á sér og vill helst nota hana sem snuð. En það eldist líklegast af honum, enda ekki nema 3 vikna. Ég sé hvað bíður mín.

Var rétt í þessu að fastsetja frestun á vörninni við prófesorinn minn. Stefnum á einhverntíma eftir áramót þegar ég verð búin að ná mér eftir fæðinguna og litli snúðurinn tilbúinn í ferðalag. Ég finn fyrir miklum létti við þessa ákvörðun, blóðþrýstingurinn ætti að haldast niðri og ég get farið að undirbúa komu sonarins.

06 desember, 2009 17:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott hjá þér að taka ákvörðun um þetta, vonandi að blóðþrýstingurinn verði til friðs og þú getir slakað vel á og haft það notalegt fram að og fram yfir fæðingu :o)

Þá er líka aldrei að vita nema við fjölskyldan kíkjum yfir sundið og verðum með þér þegar þú ert að verja...eða allavega til að halda upp á það :o)

Knús og kossar,
Inga & co.

06 desember, 2009 17:45  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott hjá þér að taka ákvörðun um þetta, vonandi að blóðþrýstingurinn verði til friðs og þú getir slakað vel á og haft það notalegt fram að og fram yfir fæðingu :o)

Þá er líka aldrei að vita nema við fjölskyldan kíkjum yfir sundið og verðum með þér þegar þú ert að verja...eða allavega til að halda upp á það :o)

Knús og kossar,
Inga & co.

06 desember, 2009 17:45  
Blogger brynjalilla said...

æ hvað hann fer þér vel

07 desember, 2009 06:55  
Blogger Kristín said...

Jæja, elskan mín. Ég er eiginlega fegin fyrir þína hönd líka. Alveg ótækt að vera að hleypa blóðþrýstingi upp á síðustu vikunum!
Kossar, KKK

07 desember, 2009 10:09  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker