fimmtudagur, september 03, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Parískur metró... alltaf jafn mannfræðilega áhugav...
- Pakkað á seinustu stundu eins og mér einni er lagið
- Stofuskápurinn loksins á leiðinni upp
- Örlittlir haustlitir farnir að kræla á sér
- Lesið aftur yfir ritgerðina, staf fyrir staf
- Matargestir
- Þvílík lúxus byrjun á degi
- Á íslendingaslóðum í Rotterdam
- ... búin að vera bíða eftir honum þessum
- Svaka fjör hjá þorpsbúum Halle
4 Comments:
Það er sennilega líka mannfræðilega athyglisvert hvað það er allt öðru vísi fólk í strætó en í metró.
Eins og ég get verið dugleg að nöldra yfir öllu verð ég að segja að samgöngukerfið hér er svakalega gott. Það er hins vegar miður ánægjulegt að vera í troðfullum loftlausum og heitum metró, standa þétt upp við einhvern annan, finna svitataum renna niður handlegginn og vita ekki hvort það sé þinn eða þess sem stendur við hliðina...
Stórborgardraumur eins og hann bestur getur orðið
VÁ hvað þú ert með skemmtilegt blogg!
Álpaðist hér inn frá Parísardömunni og mun sannarlega kom aftur í heimsókn.
Nákvæmlega, stætó og metró... allt annar kúnnahópur og andrúmsloft, þetta yrði sjáfsagt hin besta rannsókn.
Takk fyrir það frú Sigurbjörg, alltaf gaman að vita að aðrir en ég hafa gaman af þessu sjónræna bloggi mínu
Rósa Rules! ekki spurning
Skrifa ummæli
<< Home