fimmtudagur, september 03, 2009

Utan háannatíma og strætóarnir í París samt troðfullir


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er sennilega líka mannfræðilega athyglisvert hvað það er allt öðru vísi fólk í strætó en í metró.

Eins og ég get verið dugleg að nöldra yfir öllu verð ég að segja að samgöngukerfið hér er svakalega gott. Það er hins vegar miður ánægjulegt að vera í troðfullum loftlausum og heitum metró, standa þétt upp við einhvern annan, finna svitataum renna niður handlegginn og vita ekki hvort það sé þinn eða þess sem stendur við hliðina...
Stórborgardraumur eins og hann bestur getur orðið

03 september, 2009 13:45  
Blogger Frú Sigurbjörg said...

VÁ hvað þú ert með skemmtilegt blogg!
Álpaðist hér inn frá Parísardömunni og mun sannarlega kom aftur í heimsókn.

03 september, 2009 20:38  
Blogger imyndum said...

Nákvæmlega, stætó og metró... allt annar kúnnahópur og andrúmsloft, þetta yrði sjáfsagt hin besta rannsókn.

Takk fyrir það frú Sigurbjörg, alltaf gaman að vita að aðrir en ég hafa gaman af þessu sjónræna bloggi mínu

03 september, 2009 21:49  
Anonymous Nafnlaus said...

Rósa Rules! ekki spurning

04 september, 2009 14:05  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker