föstudagur, nóvember 28, 2008

Hinn franski armur íslensku byltingarinnar leggur á ráðin


3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér líst vel á þetta. Það er gott að hafa sérfræðinga um málefnið sem geta hannað byltingu með stíl fyrir okkur á klakanum. Svo er náttúrulega vínglas inni á myndinni, sem er mjög franskt og sýnir náttúrulega að þetta er ekkert djók..

28 nóvember, 2008 06:54  
Anonymous Nafnlaus said...

Verulega flottar myndir Rósa.

Lifi byltingin!

29 nóvember, 2008 02:22  
Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir said...

Já ekki slæmt að vita að verið sé að hanna almennilega franska byltingu fyrir 'Nýja Ísland'.

29 nóvember, 2008 11:04  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker