Það er eins hér í Edinborg. Jólin komin í búðir og búið að hengja upp jólaskreytingar í miðbænum en samt ekki búið að kveikja á þeim. Síðan er líka verið að koma upp jólamarkaði með skutasvelli og perísarhjóli í miðbænum. Það verður gaman að skoða það allt. Gangi þér vel með bakið þitt, vonandi batnar það sem fyrst Knús knús
Rosalegur skoski hreimurinn hjá Ingu. SkUtasvell og pErísarhjól. Skotarnir eru allir í því að teygja á fyrsta sérhljóðanum sem hljómar nokkurn veginn svona. Mjög fyndið!
3 Comments:
Það er eins hér í Edinborg. Jólin komin í búðir og búið að hengja upp jólaskreytingar í miðbænum en samt ekki búið að kveikja á þeim. Síðan er líka verið að koma upp jólamarkaði með skutasvelli og perísarhjóli í miðbænum. Það verður gaman að skoða það allt.
Gangi þér vel með bakið þitt, vonandi batnar það sem fyrst
Knús knús
Rosalegur skoski hreimurinn hjá Ingu. SkUtasvell og pErísarhjól. Skotarnir eru allir í því að teygja á fyrsta sérhljóðanum sem hljómar nokkurn veginn svona. Mjög fyndið!
He he, ég var ekki búin að taka eftir þessum skoska hreim i stafsetningunni hjá henni systur minni. Heyrist ekkert þegar ég tala við hana í síma.
Skrifa ummæli
<< Home