miðvikudagur, október 07, 2009

Leiðin heim hafin með óvæntri viðkomu í Lethbridge vegna þeirrar rosalegustu ókyrðar í lofti sem ég hef upplifað


3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

á, var lent útaf ókyrrðinni?
Veit fátt verra en svona ókyrrð
en nú ertu væntanlega komin heim í kjurran faðm eiginmannsins

08 október, 2009 11:26  
Blogger imyndum said...

Eftir 2 misheppnaðar lendingartilraunir á Calgary var okkur snúið að þessum flugvelli í 25 min flugtíma til að taka meira eldsneyti og bíða af okkur smá tíma svo við gætum haldið áfram að reyna lenda á Calgary. Ég hef aldrei séð jafnmikið af ælupokum í notkun, ein kona fékk taugaveikisáfall og önnur var flutt burtu í sjúkrabíl með verk fyrir brjósti. Sjaldan hef ég heyrt innilegra klapp þegar við lentum loks í Calgary .... þótt flestir farþegarnir(þam ég) væru þegar búnir að missa af tengiflugi. Jú ég kom heim seint í gærkvöldi... og stefni ekki á tengiflug á Calgary á næstunni.

08 október, 2009 11:40  
Blogger Unknown said...

ekki skemmtileg lífsreynsla en allt er gott sem endar vel en skil vel að þú viljir smá pásu frá flugferðum (sérstaklega þeim sem fara til Calgary). Í framtíðinni geturðu t.d. haldið þig við Thalys ;-)
Velkomin tilbaka amk.

08 október, 2009 15:36  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker