föstudagur, ágúst 14, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Hjá tannsa
- Kassar og drasl komið í hús
- Komið heim í höllina seint og um síðir
- Sendlarinn byrjadur ad fyllast
- Husbondinn keyrir trukk til Parisar ad na i dotid ...
- Furðuleg hvít birta í loftinu í allan dag
- Það eina sem hægt er að borða í hitanum
- Á þeytingi milli húsgagna og byggingavöru verslana
- Þvottavélin fær sér oft snúning þessa fyrstu daga ...
- Tekið uppúr kössum
4 Comments:
Jahérna, hvað er þetta appelsínubleika sem skagar þarna út í loftið :o/
-Ingv.
Þetta er bakklóra sem ég fékk einhverntíma að gjöf frá henni littlu systur minni. Alsber plast kall, mjög heiðvirðlegur.
Vildi bara segja þér það í fréttum að við vorum í matarboði í gær hjá Parísardömunni og bloggið þitt varð sérstakt umræðuefni - aðdáandahóurinn er traustur!
a
Gott að vita, ég sakna ykkar kæru vinkonur.
Skrifa ummæli
<< Home