fimmtudagur, júlí 02, 2009
TENGLAR
- Myndir
- Egyptaland Ferðasaga
- Egypskt Brúðkaup
- Á leiðinni milli Parísar og Brussel
- Efiður dagur, alltof alltof heitur
- Oft þarf lítið til að gleðja lítinn Íslending
- Gleði gleði gleði
- Paris Paris fallega Paris
- Á resto með Nohu frænku... í París
- Nýja útsýnið mitt eftir rúman mánuð
- Röð við frönsku vagninn
- Þetta gæti orðið útsýnið úr svefnherberginu okkar,...
- Sunnudags rólegheit
5 Comments:
Til hamingju :o)
Við erum einmitt að fara ganga frá samningum við okkar nýju leigjendur að Miklubrautinni á eftir. Ótrúlega gott að ná að ganga frá þessu meðan við erum á landinu.
Knús og kossar
Inga og "bumban"
Til hamingju mín kæra. Arnaud sagði mér frá, hljómar spennandi.
Takk fyrir það, við erum rosalega spennt
Inga og bumban ég er greinilega að missa af ertu ólétt Inga????? Rósa til lukku með íbúðina þar sem þú ert hætt að blogga í orðum máttu gjarnan segja mér frá henni hér í kommentunum!!! :-)
Blessuð Þórdís, þetta er íbúð í fjölbýlishúsi í suðurhluta Brussel í hverfi sem heitir Uccle. 2 svefnherbergi og tvöföld stofa, opið eldhús og stórar svalir meðfram austurhlutanum þar sem herbergin eru og svo aftur meðfram allri vestur hliðinni þar sem stofan og eldhúsið er. Eins og þú sérð á myndinni er byggingin inni á mjög grænu svæði sem er akkúrat það sem við þurftum eftir dvölina í París. Við flytjum um næstu mánaðarmót og erum farin að hlakka mikið til.
Skrifa ummæli
<< Home