laugardagur, mars 28, 2009

Dreif mig í vax í kuldanum til að vera sæt í sundi á Íslandi


2 Comments:

Anonymous Inga Jóna said...

Ég horfði á myndina áður en ég las fyrirsögnina... var að velta fyrir mér hverskonar pönnuköku-deigspottur þetta væri. Hvort þú værir farin að vinna í Crepe-gerð í París :-)

En svo setti fyrirsögning þetta allt í betra samhengi :-) eftir þessa meðferð verður þú án efa langflottust. Hefur þú prófað súkkulaðivax, mér finnst það ekki eins vont.

28 mars, 2009 16:26  
Blogger imyndum said...

Nei, ekki prófað súkkulaðivax, hljómar vel. Annars er þetta vax mun skárra en límborðarnir

28 mars, 2009 21:14  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker