sunnudagur, desember 21, 2008

Yndisleg kvöldstund með góðum vinum


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hvahvahvahvað í ósköpunum heitir þessi óskapnaður?
Sit með gæsahúð og grænar, jakk, Rósa Rut, það eru að koma jól og þú skellir þessu á veraldarvefinn.
Hvar er jólaandinn?

Nei annars,
gleðileg jól.
Systa Valdimars

21 desember, 2008 23:54  
Blogger imyndum said...

Thetta eru Ostrur Systa min og eg skal vidurkenna ad fyrst tegar eg smakkadi taer fanst mer ekki mikid til koma en nuna eru engin jol né adventa nema thessi gudamatur sé innbyrgdur. Ferskari verdur tad hledur varla tvi fiskurinn er enn lifandi thegar hann er sopinn beint ùr skelinni.

22 desember, 2008 14:38  
Anonymous Nafnlaus said...

Fékk ostrur hjá Rósu á jólunum fyrir nokkrum árum. Mmmmm...fæ ennþá vatn í munninn þegar ég hugsa um það! Samt var það í fyrsta skiptið að ég held.

29 desember, 2008 22:47  
Blogger imyndum said...

Siggi minn, það er nú sérstaklega auðvelt að næra þig. Er það eitthvað sem þér finst ekki gott?

30 desember, 2008 12:48  

Skrifa ummæli

<< Home

eXTReMe Tracker